fr fr fr en us es es pt br de de Asia Asia EU EU


Orkuturn

Orkuturn sem g?ti fulln?gt orku??rf Jar?ar allt a? 20 sinnum
17. desember 2007

http://www.vefjakrot.is/graenjaxlinn/2007/12/orkuturn-sem-gt.html

?sraelsk v?sindastofnun, Technion, hefur sett fram kenningu um orkuturn sem g?ti leyst orkuvanda Jar?arinnar. Turninn er k?l?meters h?r og 400 metra brei?ur og framlei?ir orku me? gegnustreymi af k?ldu lofti.
Vi? k?nnumst ?ll vi? bjargfuglinn sem flatmagar ? uppstreyminu utan vi? fuglabj?rgin h?r ? landi. ?essi turn virkar svipa?, nema bara ? hina ?ttina. Heitt loft sem er vi? toppinn ? turninum er k?lt me? vatns??a og streymir ni?ur, ?ar sem kalt loft er ?yngra en heitt. Vi? botn turnsins eru t?rb?nur sem kalda lofti? kn?r ?fram ?egar ?a? ?r?stist ?t og ??r framlei?a rafmagn. H?gt er a? nota hvernig vatn sem er, ferskvatn e?a sj?, til ?ess a? k?la lofti? vi? toppinn. Um lei? er h?gt a? n?ta ferli? til ?ess a? hreinsa vatn e?a framlei?a ferskvatn ?r sj?. Vatni? m? s??an nota ? ?veitukerfi, fiskeldi e?a a?ra vatnsfreka starfsemi.

A? s?gn pr?fessors Dan Zaslavsky hefur turninn veri? ? ?r?un s??an 1983 og hafa fari? um 150 starfs?r ? h?nnun, pr?fanir og tilraunir. Turninn virkar best ? ?urru og heitu loftslagi og hefur stofnunin lista? upp um 40 l?nd sem hafa hentugar a?st??ur ? Nor?ur-Afr?ku, Mi?-Austurl?ndum, Su?vesturr?kjum Bandar?kjanna, Mex?k? og ?stral?u.
Pr?fessor Zaslavsky telur turninn jafnvel geta unni? ? m?ti hl?nun Jar?ar me? ?v? a? ?ta undir n?tt?rulega k?lingu andr?msloftsins ? J?r?inni, svokalla?rar Hadley hringr?sar.
V?sindamennirnir eru n? a? leyta a? fj?rmagni til ?ess a? sm??a frumger? turnsins en ?eir eru bjarts?nir ? a? turninn geti veri? lausnin vi? m?rgum af helstu vandam?lum Jar?arinnar ? orku- og loftslagsm?lum.
Hj?rtur (via InventorSpot.com)
Randibo, un projet Margotweb

Solar Chimneys, Vortex, Energy Towers
Margotweb